Skíðamarkaður

Skíðamarkaður

1. desember 2014

Hinn árlegi skíðamarkaður Skíðafélgs Ísfirðinga verður haldinn laugardaginn 6. desember í Neista (Landsbanka bilinu). Markaðurinn hefst klukkan 12:00 og stendur til klukkan 15:00.  Hvetjum þá sem ætla að selja hluti á markaðnum að koma snemma.

Undirritaðar sjá um framkvæmd markaðarins, en óska eftir liðsinni skíðamanna, bæði frá alpa og göngu. Þeir sem vilja leggja verkefninu lið hafi samband við Siggu Láru á netfanginu f12@simnet.is eða í síma 863 8886.

 

Kristín og Sigga Lára

Styrktaraðilar