Skiptimarkaður

Skiptimarkaður

28. nóvember 2012

Hinn árlegi skiptimarkaður Skíðafélagsins, verður nú haldinn laugardaginn 1. desember.

Markaðurinn verður á 1. hæð Stjónsýsluhússins í húsnæði Íslandsbanka (þar sem Símabúðin var áður).

 

Tekið verður við búnaði frá klukkan 11 um morguninn en markaðurinn hefst svo klukkan 12. Opið verður til klukkan 16.

 

Viljum benda á að markaðurinn er þennan eina dag og hvetjum því alla til að kíkja yfir búnaðinn sinn og meta hvað þarf að skipta út fyrir komandi vertíð.

Styrktaraðilar