Sólrún til starfa á ný

Sólrún til starfa á ný

2. janúar 2012

Skíðafélagið mun enn ný njóta starfskrafta Sólrúnar Geirsdóttir í skíðaskálanum í Tungudal. Þar mun hún eins og undanfarin tvö ár halda utan um allan rekstur í skálanum. Líkt og áður er gert ráð fyrir aðstoð foreldra um helgar. Nánar um það síðar.

Styrktaraðilar