Starfsmenn alpagreina á landsmóti, tímasetningar

Starfsmenn alpagreina á landsmóti, tímasetningar

4. apríl 2013 Hjalti Karlsson

Mæting er hjá brautarstarfsmönnum, tímavörðum, markstarfsmönnum og ræsi kl. 6:45 á föstudag og sunnudag en kl. 6:15 á laugardag. Hliðverðir, slysavakt og yngri brautarstarfsmenn mæta kl. 9:00 á föstudag og sunnudag en kl. 8:30 á laugardag. Kynnir þarf að vera mættur kl. 8:45 á föstudag og sunnudag en kl. 8:15 á laugardag.

Styrktaraðilar