Starti seinkað um klukkustund

Starti seinkað um klukkustund

6. mars 2015 Heimir Hansson

Bikarmót SKÍ í skíðagöngu hefst í kvöld á Seljalandsdal eins og stefnt var að. Starti hefur þó verið seinkað til kl. 19. Annars mun dagskrá helgarinnar vonandi standast, en hana má sjá í fréttinni hér að neðan.

Styrktaraðilar