Thelma Rut á leið á heimsmeistaramót unglinga

Thelma Rut á leið á heimsmeistaramót unglinga

8. febrúar 2012

Skíðakonan efnilega, Thelma Rut Jóhannsdóttir, núverandi íþróttamaður Ísafjarðarbæjar er á leiðinni á heimsmeistaramót unglinga sem fram fer í Roccaraso á Ítalíu í lok febrúar. Áður en hún heldur þangað kemur hún við í Noregi og keppir á nokkrum mótum. SFÍ óskar Thelmu Rut góðrar ferðar og góðs gengis.

Styrktaraðilar