Thelma Rut sigraði tvöfalt í Skálafelli

Thelma Rut sigraði tvöfalt í Skálafelli

19. mars 2012

Um helgina voru tvö stórsvigsmót í Skálafelli. Thelma Rut sigraði í bæði skiptin í flokki 15-16 ára stúlkna og varð jafnframt í 2. sæti í kvennaflokki.

Styrktaraðilar