Thelma í 1. sæti á Dalvík

Thelma í 1. sæti á Dalvík

15. janúar 2012

Í dag var aftur keppt í stórsvigi á Dalvík. Thelma Rut Jóhannsdóttir sigraði í flokki 15-16 ára stúlkna. Þess má geta að hún var fjórða af öllum keppendum í kvennaflokki. Aðrir sem kepptu fyrir SFÍ luku ekki keppni.

Styrktaraðilar