Thelma í 2. sæti á Dalvík

Thelma í 2. sæti á Dalvík

14. janúar 2012

Í dag var keppt í stórsvigi á bikarmóti SKÍ á Dalvík. Thelma Rut Jóhannsdóttir lenti í 2. sæti í flokki 15-16 ára stúlkna og í 3. sæti allra keppenda í kvennaflokki.

Styrktaraðilar