Þorramót, bikarmót SKI í alpagreinum

Þorramót, bikarmót SKI í alpagreinum

11. febrúar 2014 Hjalti Karlsson

Á laugardaginn 15. febrúar hefst bikarmót SKI, s.k. Þorramót í alpageinum í Tungudal. Mótið er fyrir iðkendur 16. ára og eldri og verður keppt í tveimur stórsvigum á laugardag og einu svigi á sunnudaginn. Keppni hefst báða daga kl. 10.00 og verður keppt í Háubrún sem er bakkinn beint ofan skíðaskála í Tungudal og því afar skemmtilegt og auðvelt að fylgjast með keppni. Dagskrá mótsins má sjá hér.

Styrktaraðilar