Þorramóti lokið

Þorramóti lokið

16. febrúar 2014 Hjalti Karlsson

Þá er seinni keppnisdegi Þorramóts lokið. Keppni gekk afar vel og astæður góðar þó svalt hafi verið. Úrslit dagsins má sjá undir alpagreinar eða hér. Skíðafélag Ísfirðinga þakkar keppendum og starfsmönnum fyrir drengilega kepnni og góða vinnu.

Styrktaraðilar