Tvö gull og tvö silfur á Þorramóti

Tvö gull og tvö silfur á Þorramóti

17. febrúar 2014 Hjalti Karlsson

Á þorramóti náði Thelma Rut Jóhannsdóttir góðum árangri í mótunum þremur. Thelma var í fyrsta sæti í báðum stórsvigunum og Rannveig Hjaltadóttir í öðru sæti í fyrra stórsvigi laugardagsins. Á sunnudegi var keppt í svigi og hafnaði Thelma Rut þar í öðru sæti.

Styrktaraðilar