UMÍ á Ísafirði 23. - 26. mars 2018

UMÍ á Ísafirði 23. - 26. mars 2018

21. desember 2016 Daniel Jakobsson

Unglingameistarmót Íslands á skíðum og snjóbrettum verður haldið á Ísafirði 22. - 25. mars 2017

Í undirbúningsnefnd mótsins eru.

Daníel Jakobsson formaður, daniel@hotelisafjordur.is s. 820 6827

Gunnar Bjarni Gumundsson, gunnibj@gmail.com s. 897 2932

Hafdís Gunnarsdóttir, hafdisgun@gmail.com s. 861 4691

Margrét Halldórsdóttir, marghal1969@gmail.com s. 862 1855 og

Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir hsv@hsv.is s. 863 8886

 

 

Unglingameistaramót Íslands 2018 á skíðum
Ísafirði 23. – 26. mars 2018

Mótsboð
Skíðafélag Ísfirðinga mun halda Unglingameistaramót Íslands á skíðum dagana 23. – 26. mars n.k. Öllum aðildarfélögum Skíðasambands Íslands er hér með boðið að taka þátt.

Skráningarfrestur er til 16. mars n.k. og skulu skráningar berast í tölvupósti á snjor@snjor.is í meðfylgjandi skjali. Keppnisgjöld eru innheimt skv. gjaldskrá SKI fyrir alla keppnisdagana og fyrir sameiginlegan mat á laugardagskvöldinu kr. 1.500 kr. á mann. Skráningar sem berast eftir 16. mars eru samþykktar sé það mögulegt gegn viðbótargjaldi sem er 1.500 kr. á mann.

Á heimasíðu mótsins má finna ýmsar upplýsingar en slóðin er snjor.is/umi. Hægt er að fá aðstoð við að finna gistingu á Upplýsingamiðstöð Vestfjarða s. 450 6080 netfang, upplysingamidstod@isafjordur.is


Daníel Jakobsson,
formaður undirbúningsnefndar UMI 2018

Styrktaraðilar