UMÍ sett á morgun

UMÍ sett á morgun

22. mars 2018 Daniel Jakobsson

Góðan dag.

Veðurhorfur miklu betri

Það er ágætis spá fyrir laugardag – mánudag. Veðrið á morgun er hinsvegar ekkert spes þannig að gefið ykkur rúman tíma í ferðalög.

Við minnum á að heiðarnar, Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði eru þjónustaðar til klukkan 19. Þannig að það er fínt að vera komin yfir þær þá.

Ertu búinn að skoða uppfærða dagskrá.

Við höfum aðeins hnikað til tímasetningum. Endilega fylgist mér hér.

 

Skíðakveðja að westan.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrir hönd mótsstjórnar
820 6827

Styrktaraðilar