Úrslti úr Boðgöngu sem haldin var 16/1/2013

Úrslti úr Boðgöngu sem haldin var 16/1/2013

17. janúar 2013
Mynd úr startinu í gærkvöldi
Mynd úr startinu í gærkvöldi

Úrslit eru komin úr boðgöngu sem haldin var í gærkvöldi, frábær þátttaka 18 sveitir skráðar til leiks, krakkar fóru 800 m, unglingar fór 1500 m og þeir eldri fóru 2,5 km hring. Endað var með skemmtilegu kaffisamsæti og verðlaunaafhendingu í skála okkar göngumanna, Skíðheimum upp á Seljalandsdal

Styrktaraðilar