Vestfjarðamótinu frestað

Vestfjarðamótinu frestað

28. febrúar 2014 Heimir Hansson

Ákveðið hefur verið að fresta Vestfjarðamótinu í lengri vegalengdum, sem fram átti að fara á morgun, laugardag. Ný dagsetning verður tilkynnt strax og hún hefur verið ákveðin.

Styrktaraðilar