Vestfjarðarmót Hótels Ísafjarðar

Vestfjarðarmót Hótels Ísafjarðar

2. mars 2013

Í dag var haldið Vestfjarðarmót Hótels Ísafjarðar í fínu veðri á Seljalandsdal. Að móti loknu bauð Hótel Ísafjörður öllum þátttakendum, foreldrum og starfsmönnum mótsins í kaffi og verðlaunaafhendingu á Hótelinu. Þetta lukkaðist alveg glimrandi vel, mikið af kökum og mikil gleði skein af börnum og fullorðnum í þessu skemmtilega samsæti.

Mótshaldarar þakka Hótel Ísafirði kærlega fyrir stuðninginn.

 

Úrslitin eru komin hér til vinstri undir ´Ganga-úrslit 2013´

Styrktaraðilar