Vestfjarðarmót í lengri vegalengd

Vestfjarðarmót í lengri vegalengd

19. febrúar 2013
Mynd tekin af Guðmundi Ágústssyni
Mynd tekin af Guðmundi Ágústssyni

Hið árlega Vestfjarðamót í lengri vegalengd verður haldið upp á Seljalandsdal, laugardaginn 23.febrúar

Ræst verður af stað kl. 12:00 og er um hópstart að ræða.

Skráning á staðnum lýkur kl. 11:15

13-14 ára ganga   7 km.

15-16 ára ganga  10 km.

17+ konur ganga 20 km.

17+ karlar ganga 30 km.

 

Göngustjóri er Herra Einar Ágúst Yngvason, WL Goldmaster

 

Styrktaraðilar