þjálfarar alpagreina veturinn 2012

þjálfarar alpagreina veturinn 2012

3. janúar 2012

Loks hefur SFÍ mannað allar stöður þjálfara í vetur. Jóhann Bæring Gunnarsson mun þjálfa 13 ára og eldri og Gauti Geirsson 10-12 ára. Yngstu krakkarnir verða síðan í höndum Kristjáns Flosasonar og Ebbu Guðmundsdóttur. SFÍ bíður þetta einvalalið velkomið til starfa.

Styrktaraðilar