Bikarmót í skíðagöngu á Seljalandsdal 8.-10.janúar 2025
Dagana 10-12 Janúar 2025 fer fram bikarmót í skíðagöngu á Seljalandsdal á Ísafirði, en mótið er einnig alþjóðlegt FIS mót.
Skráningar skulu berast frá hverju skíðafélagi í mótkerfi Skíðasambands Ísalands, sjá hér.
Skráningar skulu berast frá hverju skíðafélagi í mótkerfi Skíðasambands Ísalands, sjá hér.
Keppendur 17 ára og eldri þurfa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS móti. Sótt um hjá ski@ski.is
Dagskrá:
18:00 Föstudagur 10. Janúar - Frjáls aðferð. Einstaklingsstart.
11:00 Laugardagur 11. Janúar - Sprettganga frjáls aðferð. Einstaklingsstart.
11:00 Sunnudagur 12. Janúar - Hefbundin aðferð. Hópstart
Starfsmenn:
Hlynur Kristinsson Mótstjóri 693-3358
Heimir Hansson Mótssvæði 8623291
Heimir Hansson Mótssvæði 8623291
Eftirlitsmenn (TD)
Daníel Jakobsson TD
Daníel Jakobsson TD
Allar frekari upplýsinar og samkipti varðandi mótið fer fram á Facebook viðburði mótsins sem má finna hér.