Fréttir

Skíðamót Íslands, skíðagönguhluti 2019

26. mars 2019 Daniel Jakobsson

Skíðgönguhluti Skíðamóts Íslands 2019 verður haldið á Ísafirði dagana 3-6 apríl n.k. 

Búið er að setja upp vefsvæði hér á vefnum fyrir mótið sem má finna í valmynd hér að ofan.

Einnig er komin facebook síða fyrir mótið sem finna má hér

 

Nánar

Aðalfundur SFÍ

23. maí 2018 Díana

Í gær var haldinn aðalfundur Skíðafélags Ísfirðinga. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar, reikninga félagsins en jafnframt var kosið í stjórn. 


Meira Nánar

UMÍ sett á morgun

22. mars 2018 Daniel Jakobsson

Góðan dag.

Veðurhorfur miklu betri

Það er ágætis spá fyrir laugardag – mánudag. Veðrið á morgun er hinsvegar ekkert spes þannig að gefið ykkur rúman tíma í ferðalög.

Við minnum á að heiðarnar, Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði eru þjónustaðar til klukkan 19. Þannig að það er fínt að vera komin yfir þær þá.

Ertu búinn að skoða uppfærða dagskrá.

Við höfum aðeins hnikað til tímasetningum. Endilega fylgist mér hér.

 

Skíðakveðja að westan.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrir hönd mótsstjórnar
820 6827

Nánar

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar

22. desember 2016 Daniel Jakobsson

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2017 kl: 20:30
Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði.

Allir velkomnir.

 

Fh. stjórnar

Daníel Jakobsson, formaður

Nánar

Styrktaraðilar