Fréttir

Haustæfingar 9 - 12 ára

13. september 2011

Á miðvikudaginn 14. september verður fyrsta sameiginlega haustæfing 9-12 ára göngu- og alpakrakka. Æfingin hefst kl. 16.10 við íþróttahúsið við Torfnes. Æfingar verða framvegis á sama stað og tíma á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum Þjálfari verður Hólmfríður Vala Sigurgeirsdóttir. Sjáumst hress og kát.

Nánar

Styrktaraðilar